Brotin gangstéttarbrún

Brotin gangstéttarbrún

Að laga gangstéttarbrúnina við ,,hafnarfjarðargatnamótin" rétt fyrir neðan Fjarðarkaup. Brúnin er brotin, en það gerir hjólreiðafólki óþarflega erfitt fyrir að fara þarna um.

Points

Brúnin þarna getur auðveldlega sprengt dekk á hjólum. Maður þarf að eyða lengri tíma á umferðargötunni en manni finnst þægilegt, þar sem nauðsynlegt er að fara hægt og hálflyfta hjólinu þarna upp til að fá ekki sprungið dekk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information