Hraðatakmarkandi lausnir á Akrabraut

Hraðatakmarkandi lausnir á Akrabraut

Hraðatakmarkandi lausnir við Akrabrautina þar sem hún liggur meðfram Árakrinum. Bílar keyra þar á miklum hraða rétt við húsin og valda því hávaða og hættu fyrir íbúa og vegfarendur. Vegurinn gefur færi á því að keyra hratt og ekki er víst að fólk geri sér grein fyrir 30km hámarkinu. Ekki myndi duga að setja hefðbundnar hraðahindranir þar sem að það gæti ýtt undir hávaðamengun og valdið óþarfa sliti á bílum. Einhverskonar þrengingar eru líklega skásti kosturinn.

Points

Hægari umferð skapar öruggara og hljóðlátara hverfi fyrir alla íbúa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information