Klára samþykktan hljóðvegg á mön við Hafnarfjarðarveg

Klára samþykktan hljóðvegg á mön við Hafnarfjarðarveg

Það liggur fyrir skipulagsheimild til að klára hljóðmönina sem liggur meðfram hafnarfjarðarveginum við Akraland. Samkvæmt skipulagi átti að bæta við hljóðvegg ofan á mönina sem myndi væntanlega bæta hljóðvist mikið í Ökrunum og jafnvel aðeins út fyrir hverfið. Það væri frábært að klára þann vegg og jafnvel skella smá gróðri á mönina í leiðinni :)

Points

Höldum áfram að bæta hljóðvist Garðabæjar. Tvær "hraðbrautir" í gegnum bæjarfélagið er eitthvað sem er skiljanlega erfitt að vinna með, en með lagfæringum sem þessum er vonandi hægt að draga talsvert úr hljóðmengun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information