Laga ræsi í göngustíg upp í Heiðmörk

Laga ræsi  í göngustíg upp í Heiðmörk

Göngustígurinn sem liggur sunnan við Vífilstaði, þ.e. sunna við lækinn og upp í Heiðmörk, fer undir vatn að hluta og er ófær gangandi. Þetta er sérstaklega vandamál á vorin þegar vatnstaðan er há. Lagt er til að setja ræsi og hækka stíginn á þessum stað.

Points

Göngustígurinn er ófær þegar grunnstað vatns er há.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information