Hringtorg við gatnamót við Ásgarð

Hringtorg við gatnamót við Ásgarð

Það myndast oft umferðahnútar á gatnamótum við Flataskóla/Ásgarð. Stilling umferðarljósa er oft þannig að beygjuljósið virka illa. Bílar ekki rétt staðsettir. Það er löööngu tímabært að setja hringtorg þarna eða stilla ljósin betur. Einnig þyrfti um leið að setja hraðahrindrun á Vífilsstaðarveg þar sem gangbraut er, nálægt Garðatorgi. Þetta er það löng gangbraut að nauðsynlegt er að umferð hægi á sér líkt og hún gerir við hraðahindrun austar á veginum.

Points

Auka þarf umferðaröryggi við Ásgarð og Flataskóla/Garðaskóla. Þörf er á að hringtorg verði sett í stað ljósa og um leið hraðahrindrun sett við Garðatorg þar sem gangbraut er yfir Vífilsstaðarveg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information