Gangbrautir í Sjálandi

Gangbrautir í Sjálandi

Í dag eru engar gangbrautir frá sunnanverðu Sjálandshverfi (Strandvegur, 17. júní torg, Strikið (Ísafold)) og inn á aðalgöngustíginn meðfram sjónum. Einnig eru aðrar þveranir innan hverfis ómerktar, t.d. á gatnamótum Strandvegar og Norðurbrúar. Útbúa þarf alvöru gangbrautir svo hægt sé að gera örugga tengingu milli suðurhluta hverfisins við aðalgönguleiðina, sem liggur að leikskóla, skóla og öðrum útivistarmöguleikum, fyrir fólk á öllum aldri.

Points

Í dag eru engar gangbrautir frá sunnanverðu Sjálandshverfi (Strandvegur, 17. júní torg, Strikið (Ísafold)) og inn á aðalgöngustíginn meðfram sjónum. Einnig eru aðrar þveranir innan hverfis ómerktar, t.d. á gatnamótum Strandvegar og Norðurbrúar. Gera þarf alvöru gangbrautir, með bættri lýsingu, yfirborðsmerkingum og skiltum. Sjá dæmi um úrbætur á þverun við Sæmundarskóla: https://www.fib.is/is/um-fib/frettir/hvad-er-gervigangbraut

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information